Rannsóknir í Kennaraháskóla Íslands á áttunda áratugnum: Sýn og veruleiki

Höfundur: Gyða Jóhannsdóttir.

Hér er greint frá rannsókn þar sem kannað er hvernig tókst að hrinda í framkvæmd ákvæðum laga um rannsóknarhlutverk Kennaraháskóla Íslands á tímabilinu 1971–1978 og varpað ljósi á sögulegt og menntapólitískt samhengi þeirra breytinga.

Útgáfudagur: 1.11.2006

Rannsóknir í Kennaraháskóla Íslands á áttunda áratugnum: Sýn og veruleiki