Höfundar: Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og Fríður Reynisdóttir.
Hér er sagt frá aðferðum sem hafa verið þróaðar í Borgaskóla á undanförnum árum til að bregðast við vandamálum í samskiptum nemenda og gefa góða raun. Aðferðirnar byggja á könnunum á tengslum og líðan nemenda ásamt viðtölum, hópeflisnámskeiðum og samningum.
Útgáfudagur: 12.10.2006