Tónlist í munnlegri geymd: Rannsókn á stemmum og þululögum frá Ytra-Fjalli í Aðaldal

Höfundur: Sigríður Pálmadóttir.

Höfundur skoðar einkenni tónmáls sem varðveitt er í munnlegri geymd Ásu Ketilsdóttur á 30 ára tímabili. Greind eru grundvallaratriði í tónmáli, formúlur til grundvallar tóngerðinni og stöðugleiki í tónmáli en jafnframt dregur rannsóknin fram breytileika sem undirstrikar eðli tónlistar í munnlegri geymd. Greininni fylgja nótur og fjöldi tóndæma.

Útgáfudagur: 12.11.2007

Tónlist í munnlegri geymd: Rannsókn á stemmum og þululögum frá Ytra-Fjalli í Aðaldal