Birtingarmyndir vanlíðanar hjá konum í hópi grunnskólakennara

Höfundar: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir.

Hér er greint frá niðurstöðum rannsóknar á vanlíðan hjá konum í hópi grunnskólakennara sem mátu heilsu sína, líkamlega líðan eða andlega líðan sæmilega eða slæma. Þessi hópur var borinn saman við hóp þeirra sem mat heilsu sína og líðan góða eða mjög góða. Vanlíðan hjá kennurum kom fram bæði í andlegum og líkamlegum einkennum af ýmsu tagi.

Útgáfudagur: 16.4.2007

Birtingarmyndir vanlíðanar hjá konum í hópi grunnskólakennara