Höfundur: Baldur Sigurðsson.
Í greininni er fjallað um opinbera stefnu um framburð og framburðarkennslu í grunnskólum á síðari hluta 20. aldar. Höfundur dregur fram hvernig Stóra upplestrarkeppnin spratt upp úr þeim jarðvegi og tengir hana við menningu og mannrækt í skólastarfi.
Útgáfudagur: 30.12.2007