„Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“: Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga

Höfundar: Björg Pétursdóttir og M. Allyson Macdonald.

Greinin segir frá því hvernig kennarar Fjölbrautaskóla Suðurlands þróuðu náttúrufræðiáfanga í kjölfar útgáfu aðalnámskrár framhaldsskóla 1999.

Útgáfudagur: 21.11.2007

„Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“: Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga