Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar?

Höfundur: Nanna Kristín Christiansen.

Greinin fjallar um ný viðhorf til samstarfs heimila og skóla í ljósi af samfélagsþróun sem vekur spurningar um faglegt hlutverk kennara, ekki síst hvað snertir ábyrgð á uppeldi nemenda. Hugmyndir um fagmennsku kennara fela m.a.a í sér að kennarar verði leiðtogar í samstarfi við foreldra og efli þá í uppeldishlutverkinu.

Útgáfudagur: 15.10.2007

Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar?