Höfundar: Guðbjörg Emilsdóttir og Kristrún Hjaltadóttir.
Höfundar lýsa umfangsmiklu þróunarstarfi í Snælandsskóla á árunum 1974–1985 þar sem stefnt var að einstaklingsmiðaðri kennslu og opnu og sveigjanlegu skólastarfi í anda opna skólans. Höfundar ræða hugmyndafræðina að baki þessu starfi í ljósi af hugmyndafræði um einstaklingsmiðað nám um þessar mundir.
Útgáfudagur: 1.12.2008