Höfundur: Ívar Rafn Jónsson.
Í greininni er sagt frá starfendarannsókn sem greinarhöfundur gerði með nemendum sínum í framhaldsskóla. Höfundur brást við óvirkni, ósjálfstæði og áhugaleysi nemenda með því að nota kennsluaðferðir sem kveiktu áhuga nemenda og vöktu þá til umhugsunar um námsefnið.
Útgáfudagur: 26.11.2008
„Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“: Sálfræðikennari rýnir í sjálfan sig