Höfundur: Magnús Þorkelsson.
Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim breytingum sem orðið hafa á íslenska framhaldsskólanum undanfarna áratugi. Meðal annars er byggt á viðtölum sem greinarhöfundur átti við fimm framhaldsskólakennara um viðhorf þeirra til breytinga.
Útgáfudagur: 20.9.2008