Munnleg saga – áhugaverð leið til að læra sögu

Höfundur: Birna Björnsdóttir.

Hér segir frá sögu sem aðferð í kennslu, einkum í sögukennslu. Gerð er grein fyrir markmiðum verkefna í munnlegri sögu, undirbúningi þeirra, vali á verkefnum, viðtalstækni, úrvinnslu, skilum og mati.

Útgáfudagur: 20.9.2008

Munnleg saga – áhugaverð leið til að læra sögu