Höfundur: Aldís Yngvadóttir.
Greinin fjallar um einstaklingsmiðað nám og möguleika á að þróa námsefni sem hentar ólíkum nemendum. Mikið hefur verið rætt um einstaklingsmiðað nám undanfarin ár en lítil umræða farið fram um hlutverk námsefnis í kennsluháttum þar sem kennarar leitast við að koma til móts við fjölbreytni nemendahópsins.
Útgáfudagur: 4.4.2008
Einstaklingsmiðað námsefni: Tilraun til skilnings og skilgreiningar