Að gera hæfni sýnilega: Mat á raunfærni

Höfundur: Gunnar E. Finnbogason.

Í þessari grein er fjallað um hugmyndafræðina á bak við raunfærni og raunfærnimat. Raunfærnimat hefur fyrst og fremst verið sniðið að þörfum fullorðins fólks og á það bæði við um menntastofnanir og atvinnulífið. Í samfélagi sem stöðugt er að breytast og á tímum hnattvæðingar er áríðandi að einnig verði þróaðar aðferðir til að meta raunfærni hjá ungu fólki.

Útgáfudagur: 15.12.2009

Lesa grein