Höfundar: Oddrun Hallås og Torunn Herfindal.
Greinin segir frá rannsókn þar sem nemendur í 6. bekk grunnskóla í Bergen tóku virkan þátt. Rannsóknin beindist að því að auka hreyfingu nemenda. Verkefnið vakti mikla athygli í Noregi.
Útgáfudagur: 30.5.2009