Hvaða áhrif hafði Aðalnámskráin frá 1999 á bóknámsbrautir framhaldsskóla?

Höfundur: Atli Harðarson.

Í þessari grein er því lýst hvaða breytingar áttu að verða á kennslu í stærðfræði, raungreinum og sögu með Aðalnámskránni frá 1999 og að hve miklu leyti þær voru framkvæmdar af kennurum. Meginniðurstöður eru að kennsla í átta skólum hafi ekki orðið samræmd í þeim mæli sem Aðalnámskrá krafðist og áhugi er á að hverfa aftur til fyrri hátta.

Útgáfudagur: 31.12.2010

Lesa grein