Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007–2010

Höfundur: Birna Sigurjónsdóttir.

Í þessari grein er fjallað um verkefnið Heildarmat á skólastarfi á Menntasviði Reykjavíkur. Sagt er frá undirbúningi matsins og greint frá því hvert þekking og fyrirmyndir hafa verið sóttar. Greint er frá gagnaöflun, mati á gæðum kennslustunda, matsskýrslu skóla og takmörkunum sem í matinu felast. Á grundvelli matsins gera skólastjórar umbótaáætlun við sinn skóla.

Útgáfudagur: 31.12.2010

Lesa grein