Orð sem aldrei gleymast: Skapandi nám í kennslufræði

Höfundur: Guðmundur Sæmundsson.

Greinin segir frá nýstárlegu verkefni sem höfundur vann með nemendum sínum á íþrótta- og heilsubraut. Verkefnið fólst í því að yrkja ljóð um einelti, en markmiðið var meðal annars að fá nemendur til að lifa sig inn í aðstæður og tilfinningar þeirra sem verða fyrir einelti.

Útgáfudagur: 20.3.2010

Lesa grein