Ráðstefna um menntavísindi
Menntakvika, árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, var haldin föstudaginn 22. október 2010. 167 fræðimenn og sérfræðingar fluttu erindi á 44 málstofum um fjölbreytt efni tengd uppeldi, menntun og þjálfun. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í rannsóknum, nýbreytni og þróun á sviði uppeldis og mennta ár hvert.
Ráðstefnurit á vegum Netlu og Menntavísindasviðs
Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórn ráðstefnuritsins skipuðu Ingvar Sigurgeirsson ritstjóri, Freyja Hreinsdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir, Gretar L. Marinósson, Ólafur Proppé og Róbert Berman. Útgáfu í samstarfi við ritstjórn önnuðust Edda Kjartansdóttir, Kristín Erla Harðardóttir, Svanhildur Kr. Sverrisdóttir (verkefnisstjóri) og Torfi Hjartarson. Margir fleiri lögðu fram vinnu við lestur greina.
Hér á eftir fara 55 greinar eftir 77 höfunda byggðar á erindum á Menntakviku árið 2010, þar af 25 ritrýndar greinar sem lúta ritstjórn og blindri ritrýni tveggja sérfræðinga og 30 ritstýrðar greinar sem lúta ritstjórn og rýni eins sérfræðings.
Allar greinarnar eru aðgengilegar inn á rafrænu varðveislusafni Háskóla Íslands, Skemmunni
Ritrýndar greinar
Ritrýndar greinar eru, auk almenns handritalesturs, lesnar af ritstjórn og ritrýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Að minnsta kosti annar sérfræðingurinn starfar ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina.
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir
Fésbók í skólastarfi: Boðin eða bannfærð?
Anna Jeeves
English at Secondary School: Perceptions of Relevance
Anna Sigríður Þráinsdóttir
Áhrif samræmdra prófa í íslensku á málfræðikennslu í 10. bekk
Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald
Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni: Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum
Ágústa Pálsdóttir
Heilsa og lífsstíll: Þróun í upplýsingahegðun frá 2002 til 2007
Ása Helga Ragnarsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir
Skapandi nám í gegnum leiklist
Ásrún Jóhannsdóttir
English in the 4th grade in Iceland: Exploring exposure and measuring vocabulary size of 4th grade students
Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir
Coping with English at University: Students’ Beliefs
Guðný Guðbjörnsdóttir
The uses and challenges of the “New literacies”: Web 2.0 in education and innovation
Hafdís Ingvarsdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir
Coping with English at Tertiary Level: Instructors’ Views
Hanna Óladóttir
Breytileiki í máli sem hluti af máluppeldi grunnskólanema: Námskrár, kennslubækur og veruleikinn í kennslustofunni
Hanna Ragnarsdóttir
Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar
Hermína Gunnþórsdóttir
Kennarinn í skóla án aðgreiningar: Áhrifavaldar á hugmyndir og skilning íslenskra og hollenskra grunnskólakennara
Hrefna Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Ævarsdóttir og Gunnhildur Óskarsdóttir
Heimur barnanna, heimur dýranna
Inga Guðrún Kristjánsdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir
„Nám er besta betrunin“: Rannsókn á námi fanga í afplánun
Jóhanna Karlsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir
Hvernig látum við þúsund blóm blómstra? Skipulag og framkvæmd stefnu um skóla án aðgreiningar
Jón Ingvar Kjaran og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
„Ég myndi alltaf enda með einhverri stelpu“: Eru framhaldsskólar á Íslandi gagnkynhneigðir?
Jónína Vala Kristinsdóttir
Samfélag kennara sem hvetur til ígrundunar um nám barna
Meyvant Þórólfsson og Gunnar E. Finnbogason
Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla: Greining skólastefnu við aldahvörf
Ólöf Garðarsdóttir
Barnakennarar á Íslandi um aldamótin 1900
Samúel Lefever
English skills of young learners in Iceland: “I started talking English when I was 4 years old. It just bang… just fall into me”
Sólveig Karvelsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir
Raddir kennara sem kenna fjölbreyttum nemendahópum
Torfi Hjartarson og Anna Kristín Sigurðardóttir
Skólabyggingar á nýrri öld: Nokkrir lykilþættir í hönnun grunnskólabygginga
Unnur Dís Skaptadóttir og Helga Ólafsdóttir
Komið til móts við fjölbreytileika: Fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
Vanda Sigurgeirsdóttir
Skilgreining á hugtakinu tómstundir
Ritstýrðar greinar
Ritstýrðar greinar eru, auk almenns handritalesturs, lesnar af ritstjórn og einum sérfræðingi á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við yfirlestur sérfræðings.
Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir
Starfshættir í grunnskólum: Fyrstu niðurstöður úr spurningakönnunum meðal starfsmanna skóla
Anna-Lind Pétursdóttir
Lotta og Emil læra að haga sér vel: Áhrif virknimats og stuðningsáætlunar á hegðunar- og tilfinningalega erfiðleika
Anna Magnea Hreinsdóttir, Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Jóhanna Einarsdóttir
Leikur – ritmál – tjáning: Á sömu leið – Starfendarannsókn á mótum leik- og grunnskóla
Bragi Guðmundsson
Nýjar Íslandssögur fyrir miðstig grunnskóla
Bryndís Ásta Böðvarsdóttir
Mentor í grunnskólum
Bryndís Garðarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir
Stærðfræði og leikur: Á sömu leið – Starfendarannsókn á mótum leik- og grunnskóla
Edda Kjartansdóttir
Starfendarannsóknir til valdeflingar: Með rannsóknum á eigin störfum geta kennarar öðlast vald yfir þekkingunni á fagi sínu
Eggert Lárusson og Meyvant Þórólfsson
„Stjórnarbylting á skólasviðinu“: Um kennslufræði Ögmundar Sigurðssonar
Eygló Björnsdóttir og Stefán Bergmann
Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags: Reynsla af þremur verkefnum skóla
Freyja Birgisdóttir
Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum
Freyja Hreinsdóttir
Íslenska GeoGebrustofnunin: Ókeypis, opinn hugbúnaður og ókeypis, opið kennsluefni
Gunnar E. Finnbogason og Hildur Björg Gunnarsdóttir
Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla
Harpa Kolbeinsdóttir
Láttu textann ráða för: Vinna með texta frá sjónarhorni málnotkunar
Helga Rut Guðmundsdóttir
Hugmyndir um uppruna tónlistar í ljósi þekkingar af vettvangi heilarannsókna og tónlistarrannsókna
Hjördís Þorgeirsdóttir
Breytingastofa og starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund
Hlynur Helgason
Sköpunarkraftur sem fyrirmynd menntunar
Jóhanna Einarsdóttir
Á sömu leið: Starfendarannsókn á mótum leik- og grunnskóla
Jóna G. Ingólfsdóttir
Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
Kristín Bjarnadóttir
Góð stærðfræðikennsla og bragur í kennslustundum: Sýn nemenda í framhaldsskólum
Kristín Norðdahl og Gunnhildur Óskarsdóttir
Útikennsla á tveimur skólastigum: Á sömu leið – Starfendarannsókn á mótum leik- og grunnskóla
Michael Dal
Digital video production and task based language learning
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Viðhorf leikskólakennara til móðurmálskennslunnar
Sigríður Ólafsdóttir og Hrafnhildur Ragnarsdóttir
Íslenskur orðaforði íslenskra grunnskólanema sem eiga annað móðurmál en íslensku
Sigrún Lilja Einarsdóttir
Er tónlistarsmekkur kórsöngvara óháður menntunarstigi? Um tengsl menntunar og viðhorfa til tónlistar og verkefnavals í kórastarfi á Íslandi og í Englandi
Sigurður Konráðsson
Rannsókn á íslenskukennslu í grunnskólum – Kynning og sýnishorn: Málfræði, lesskilningur og ritun
Sigurlína Davíðsdóttir, Björk Ólafsdóttir, Halldóra Pétursdóttir, Helga Dís Sigurðardóttir, Ólafur H. Jóhannsson og Sigríður Sigurðardóttir
Leiðbeiningar um innra mat skóla: Stuttar leiðbeiningar fyrir matsteymi
Steinunn Gestsdóttir og Freyja Birgisdóttir
Sjálfstjórn: Forsenda farsældar á fyrstu skólaárunum
Steinunn Torfadóttir, Helga Sigurmundsdóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir
Leið til læsis: Stuðningskerfi í lestrarkennslu
Þórunn Blöndal
Málheimur kennslustofunnar: Aðgreining talmáls og ritmáls í kennslu
Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir
Þróun samkennslu staðnema og fjarnema á Menntavísindasviði Háskóla Íslands: Rannsóknar- og þróunarverkefni í deiglunni
Sigurður Pálsson
Trúarbragðafræðsla í skólum: Af vettvangi Evrópuráðsins og ÖSE