Netla – Online Journal on Pedagogy and Education: Special issue 2023 – on becoming edGe-ucated: how uncertainty can link the frontiers of expert inquiry to the education of all is published by Netla – Online Journal on Pedagogy and Education and the School of Education at the University of Iceland.
Editor: Ólafur J. Proppé. Editorial team: Jón Torfi Jónasson and Teresa Ritterhoff. Anna Bjarnadóttir managed the publication process on behalf of the Educational Research Institute at the University of Iceland.
Published: 2.9.2023
Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2023 – on becoming edGe-ucated: how uncertainty can link the frontiers of expert inquiry to the education of all er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjóri: Ólafur J. Proppé. Ritstjórnarteymi: Jón Torfi Jónasson og Teresa Ritterhoff. Anna Bjarnadóttir annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.
G. Thomas Fox
on becoming edGe-ucated, how uncertainty can link the frontiers of expert inquiry to the education of all
In this special issue Fox tells stories from the range of his educational experience to show where educating and researching occasionally met edGe-ucating ‒ or why it did not. Following that, he describes how others, primarily non-educators, have achieved edGe-ucating in a range of its possible manifestations. The aim of his writing is to bring edGe-ucating into the discussions, practices, policies, and imaginations of educators, scientists and other expert inquirers, problem solvers, and general publics who may be interested in the possibilities of working together to make inquiry at the edges of knowledge an intellectual challenge for all humans on this earth to take on. He considers why we all may not only enjoy engaging with expert inquiry, but that it may be helpful for the future well-being of our societies, while continuing the development of expert understandings, along with our own.
Í ritinu segir Tom Fox lesendum frá ólíkum tilvikum á starfsferli sínum sem kennara og rannsakanda, sem sýna hvernig menntun og athuganir hafa stundum leitt til menntunar á jaðri hins óþekkta – og hvers vegna það hefur ekki alltaf tekist. Í framhaldi af því lýsir hann því hvernig aðrir, fyrst og fremst ómenntaðir leiðbeinendur, hafi við ólíkar aðstæður öðlast og haft áhrif á þessa leið til menntunar. Markmiðið með ritinu er m.a. að leiða “edGe-ucating” inn í umhugsun og umræður kennara, menntunarfræðinga, annars vísindafólks, séfræðinga á ólíkum sviðum, lausnamiðaðra einstaklinga og almennings alls staðar í heiminum. Þannig er markmiðið að vekja áhuga allra sem gætu mögulega unnið saman á jaðri þekkingar í tengslum við menntun, stefnumótun og framkvæmd náms og kennslu, utan og innan formlegs skólastarfs. Höfundur veltir fyrir sér hvort við getum ekki öll haft gagn af og notið þess að taka þátt í þekkingarleit sérfræðinga. Hann telur að það gæti komið sér vel fyrir farsæla framþróun samfélaga að beina sjónum í ríkari mæli að jaðri þekkingar hverju sinni í tengslum við eigin þróun og umhverfi.