Grein: Rafrænar ferilbækur sem leið að aukinni námsvitund. Starfendarannsókn í sjónlistum

Í greininni er sagt frá starfendarannsókn um þróun rafrænna ferilbóka í sjónlistum á unglingastigi, sem fór fram skólaárið 2017-2018. Tilgangurinn var að efla nám með því að skapa sameiginlega sýn og samábyrgð nemenda…

Grein: Viðhorf foreldra og opinber leikskólastefna

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á mat foreldra á gæðum leikskólastarfs í samhengi við menningarbundin viðhorf sem birtast í opinberri stefnu leikskóla. Sambærileg rannsókn var gerð tíu árum áður og niðurstöður…

Grein: Söngleikur sem félagslegur vettvangur

Markmiðið með rannsókninni var að skoða félagslegan ávinning söngleikjaþátttöku, mikilvægi söngleikjaformsins sem óhefðbundins náms og að skoða áhrif söngleikjaþátttöku á félagskvíða hjá nemendum með frammistöðukvíða.…

Grein: Orðaforðakennsla með sögulestri fyrir börn með málþroskaröskun

Tilgangur rannsóknarinnar var að bera saman áhrif beinnar og óbeinnar orðaforðakennslu hjá börnum með málþroskaröskun. Niðustöður leiddu í ljós að góður árangur náðist við beina orðaforðakennslu. Orðaforði barnanna…

Grein: Viðhorf leikskólakennara og leiðbeinenda til upphafs leikskólagöngu barna

Greinin byggir á rannsókn sem varpar ljósi á reynslu leikskólakennara og leiðbeinenda í einum leikskóla í Reykjavík af samstarfi við foreldra- og barnahóp með fjölbreyttan bakgrunn. Upphaf leikskólagöngu nýrra barna á leikskólanum…

Grein: Samvirkni og samvinna í þróunar- og umbótastarfi

Markmið rannsóknarninnar sem hér er fjallað er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum birtist í þremur sveitarfélögum á Íslandi með því að varpa ljósi á samskiptaform og…

Grein: „Kannski alltaf svona á bak við eyrað“: Kynjajafnréttismenntun í leikskólum

Greinin fjallar um hvernig staðið er að kynjajafnréttismenntun elstu barna í leikskólum. Greint er frá helstu niðurstöðum í þremur efnisflokkum, sem eru: Samfélagið og leikskólinn, kyngervi og leikefni og undirbúningur og aðstaða…

Sérrit: Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Þetta rit er inngangur að heimspeki menntunar. Það inniheldur gagnrýna umfjöllun um hugmyndir sem stundum er gengið að sem gefnum þegar rætt er um skólamál. Ritið inniheldur tólf kafla sem hver lýsir hugtakalegum ógöngum eða…