Aðferðir sem styðja þróun kennara í starfi: Að breyta hugmyndum um það hvernig fagstéttir læra

Höfundur: Ann Lieberman.

Í greininni fjallar Ann Lieberman um breytt viðhorf til endurmenntunar kennara. Birgir Einarsson dró efni greinarinnar saman og snaraði með góðfúslegu leyfi höfundar.

Útgáfudagur: 30.5.2002

Lesa grein