Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson.
Í greininni leitar höfundur skýringa á óvæntri sérstöðu Íslands sem kom fram í niðurstöðum PISA-rannsókna frá árunum 2000 og 2003. Fleiri unglingar segjast tala annað mál heima fyrir en talað er í skólanum en þeir unglingar eru sem segjast eiga foreldra fædda erlendis.
Útgáfudagur: 14.2.2005
Er hulduþjóðin horfin? eða Hvaða tungumál tala íslenskir unglingar heima hjá sér?