19/04/2018

Veginn og léttvægur fundinn? Íslenski framhaldsskólinn í evrópskum samanburðartölum

Í grein Helga Skúla Kjartanssonar rýnir höfundur í ýmsar og ólíkar tölur sem tíðkast að vitna í til marks um það hve algengt sé að ungir Íslendingar ljúki framhaldsskólanámi seint eða aldrei. Misræmi í tölum reynist eiga sér ýmsar skýringar, en vandinn er raunverulegur, áskorun sem íslenskt skólakerfi verður að svara.