23/04/2018

Um ljóð og ljóðakennslu í grunnskólum

Grein Önnu Þorbjargar Ingólfsdóttur er um ljóð og ljóðakennslu í grunnskólum. Sjónum er meðal annars beint að því hvers konar ljóða grunnskólabörn njóta helst og vilja fást við. Höfundur leggur áherslu á að kennarar gleymi ekki hinum skapandi þætti tungumálsins.