19/04/2018

Ritdómur: Responding to Diversity at School

Ritdómur Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar er um bókina Responding to Diversity at School: An Ethnographic Study eftir Gretar L. Marinósson. Bókin greinir frá rannsókn Gretars á starfi ónafngreinds grunnskóla í Reykjavík þar sem hann skoðaði hvernig fjölbreytilegar menntunarþarfir nemenda eru meðhöndlaðar.