23/04/2018

Er hægt að vera óhlutdrægur í rannsóknum?

Grein Guðmundar Sæmundssonar snýst um hlutlægni eða óhlutdrægni þess sem rannsakar. Tilgangur greinarinnar er að hvetja alla rannsakendur til að huga að hlutlægni sinni og vekja til umhugsunar og umræðu um hvernig það verði best gert.