20/02/2018

Skaðleg karlmennska? Grein um bókina Mannasiðir Gillz

Grein Ástu Jóhannsdóttur og Kristínar Önnu Hjálmarsdóttur lýsir greiningu þeirra á bókinni Mannasiðir Gillz. Niðurstaða höfunda er m.a. að sú karlmennskuhugmynd sem þar kom fram virðist líkleg til að stuðla að skaðlegri karlmennsku og vinna gegn þróun í jafnréttisátt.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest