19/02/2018

Lagt í vörðuna: Geðræktarverkefni fyrir miðstig grunnskóla

Grein Fríðu Björnsdóttur, Guðrúnar Þórðardóttur og Guðbjargar Daníelsdóttur fjallar um þróunar- og geðræktarverkefnið Lagt í vörðuna. Helstu markmið verkefnisins eru að auka vellíðan nemenda, efla sjálfsmynd þeirra, gera þá meðvitaðri um andlega líðan og kenna þeim leiðir til að draga úr vanlíðan.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest