20/02/2018

Svar við ritdómi um bókina Responding to Diversity at School

Í svari Gretars Marinóssonar er brugðist við spurningum sem Ingólfur Á. Jóhannesson beindi til hans í umsögn sinni um bók hans, Responding to Diversity at School. Gretar bregst m.a. við þeirri spurningu hvort grunnskólakennurum finnist sér ógnað af stefnu stjórnvalda um skóla án aðgreiningar.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest