20/02/2018

Stærðfræði 102 í fjölbrautaskóla: Vandi og ávinningur

Grein Kristínar Bjarnadóttur segir frá hægferðaráfanganum Stærðfræði 102 í fjölbrautaskóla. Í ljós kom að mun meiri áhersla var lögð á algebru en aðalnámskrá sagði fyrir um en lítil sem engin á samvinnuverkefni eða ritgerðir.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest