20/02/2018

Sérrit 2016 – Um læsi

Teikningar af tindáta

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2016 – Um læsi er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og lýtur sérstakri ritstjórn. Greinar í sérritinu eru sex talsins eftir ellefu höfunda, allar ritrýndar. ► Sjá nánar

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest