20/02/2018

Samskipti og lýðræði í leik

Grein Ásgerðar Guðnadóttur segir frá þróunarverkefni í leikskólanum Fífuborg. Markmið verkefnisins var að auka þekkingu og skilning á hlutverki og framlagi starfsmanna meðan á leik barnanna stendur og greina hversu mikil áhrif börnin sjálf hafa á leikinn.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest