19/02/2018

Ritdómur: Bók fyrir forvitnar stelpur

Ritdómur Aðalbjargar Guðmundsdóttur og Svövu Gunnarsdóttur fjallar um Bók fyrir forvitnar stelpur. Niðurstaða ritdómara er m.a. að bókin eigi ekki aðeins erindi við unglingsstúlkur, heldur einnig við foreldra þeirra.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest