15.9.2011
Gerður Bjarnadóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir
Kynjakerfið og viðhorf framhaldsskólanema

Greinin fjallar um viðhorf framhaldsskólanema til þess að brjóta upp hefðbundin kynjamynstur. Byggt er á spurningalista sem lagður var fyrir 111 nemendur á fyrsta ári í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Svör kynjanna reyndust marktækt ólík.