9.1.2012
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
Grunnþættir menntunar í aðalnámskrá og fagmennska kennara: Hugleiðing til heiðurs Ólafi J. Proppé

Í greininni ræði höfundur hvaða áhrif má ætla að hugmyndir um svokallaða grunnþætti menntunar í nýrri aðalnámskrá hafi á hlutverk kennara og fagmennsku þeirra. Lagt er út frá grein sem Ólafur J. Proppé skrifaði árið 1992 um fagmennsku kennara og skólastarf. Niðurstaðan er m.a. sú að mestu skipti að kennarar taki frumkvæði að breytingum sem stuðli að því að nemendur verði virkir þátttakendur.