Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun

Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands

Grein birt 3. mars 2005

Hrund Gautadóttir og Eygló Friðriksdóttir

Heimsóknir Ingunnarskóla
til valinna skóla í Minnesota

Í greininni er sagt frá fimm af níu skólum sem starfsfólk Ingunnarskóla í Reykjavík heimsótti í námsferð til Minnesota í lok október 2004. Skólarnir voru valdir með hliðsjón af skólastefnu Ingunnarskóla en þar er verið að þróa starfshætti sem byggja á einstaklingsmiðuðu námi með áherslu á á samkennslu, teymisvinnu kennara, virkni og ábyrgð nemenda, heildstæð viðfangsefni, samvinnunám og sköpun auk náinna tengsla við grenndarsamfélagið.  Höfundar eru báðir kennarar við Ingunnarskóla.

Yfirlit um grein

Upphaf

Opinn skóli

New Country School

Efniskannanir

Zoo School

Skipulag rýma

Down Town School

Grenndarkennsla

Stonebridge Elementary School

Teymiskennsla

Rutherford Elementary School

Verkmöppur

Samanburður

Um vefinn