Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun

Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands

Grein birt 9. janúar 2002

 

Heimir Pálsson

Aravefur

Greinin fjallar um Íslendingabók Ara fróða, einkum tengsl milli frásagnarstíls Ara og munnlegs frásagnarháttar sem hann virðist byggja ýmsar sögur sínar á. Þessum þætti í höfundarverki Ara hefur ekki verið gefinn mikill gaumur, stíll hans er jafnan talinn þurr og fræðilegur. Greinin er öðrum þræði tilraun um framsetningu, í stað hefðbundinnar greinar er teflt fram vefsíðum og hljóðskrám til hlustunar. Höfundur er dósent við Kennaraháskóla Íslands.

Yfirlit um grein

Aravefur

Ari fróði og Íslendingabók

Snorri um Ara

Íslendingabók

Stíll Íslendingabókar

Munnleg og skrifleg fræði

Hlið- og undirskipun

Walter Ong

Þingadeildin

Kaflinn um kristnitökuna

Hugmyndin

Heimildir