20/02/2018

Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu …

Í grein Hafþórs Guðjónssonar er því haldið fram að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum takmarkað vitsmunalegt hlutverk. Skólafólk þurfi að huga betur að félagslegum hugmyndum um nám sem beina athygli að tengslum námsathafna, virkni og þroska.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest