15.12.2011
Hafþór Guðjónsson
Að verða læs á náttúrufræðitexta

Í greininni leitast höfundur við að vekja til umhugsunar um náttúrufræðimenntun í íslenskum skólum í ljósi áherslu á læsi og grunnþætti í nýrri námskrá. Okkur sé tamt að hugsa um náttúrufræðikennslu sem miðlun upplýsinga. Úr því þurfi að draga og leggja aukna áherslu á skilning.