Entries by dagsson@gmail.com

Netla afhent í móttöku

Ritstjórn Netlu afhenti Ólafi Proppé rektor frumútgáfu Netlu á geisladiski ásamt plöntu í bláum potti sem hér sést í móttöku þann 15. janúar 2002. Plantan er að sjálfsögðu af netlutegund, er á íslensku nefnd húsfriður eða heimilisfriður og ber latneska heitið soleirolea soleirolii. Netlan soleirolea soleirolii var færð rektor KHÍ þann 15. janúar 2002. Nú […]

Þakkir og hamingjuóskir

Ritstjórn Netlu þakkar Ólafi Proppé rektor Kennaraháskóla Íslands, stjórn Rannsóknarstofnunar skólans, starfsliði skólans og höfundum greina áhuga þeirra og stuðning við útgáfuna. Nýsköpunarsjóði námsmanna er þakkaður veittur styrkur sem gerði nemendum í framhaldsdeild kleift að koma að undirbúningi ritsins. Ólafi eru færðar hamingjuóskir í tilefni afmælisdagsins.